Þessa dagana er í gangi sjóðandi heitt tilboð hjá okkur á Vapetasia vökvum!

Tilboðið gildir bæði í verslun sem og í vefverslun.

Fyrir vefverslun: Þú setur þann fjölda sem þú vilt versla í vörukörfuna og greiðir fyrir þá.
Við síðan sendum þér jafn marga frítt með af sömu tegund(um).
Viljir þú fá aðra gerð frítt en þá sem þú pantaðir getur þó óskað sérstaklega eftir því í "Séróskir"

Tilboðið gildir meðan birgðir endast.
ATH! Einstaka vökvar eru nýlega útrunnir á stimpli eða eiga stutt eftir. Þeir eru þó allir í 100% lagi til notkunar en Vapetasia hefur óvenjulega stuttan stimpil á þeim tíma sem þessir vökvar voru framleiddir. Venjuleg ending á vökvum er 1-2 ár lengur en gefið er upp hjá Vapetasia.

Tilboðið er gert til þess að takmarka vörusóun!


1 vara