

Swag er létt og lag-góð lína sem var að koma til okkar. Þeir eru ekkert að flækja hlutina í mörgum mismunandi brögðum heldur bjóða þeir aðeins upp á tvö brögð sem er mintu bragð og jarðarber í bland við mintu.
Á völdum vörum er magn afsláttur í boði.
Hærri afsláttur eftir því hve mikið er verslað!
Þeir sem fylgja okkur á Snapchat og/eða instagram geta fengið 5% afslátt af vörum sem ekki eru á tilboði!