Asmodus Minikin V2

Fullt verð 15,900 kr Sparaðu 0 kr
1 á lager

Asmodus Minikin 2 er eitt af bestu box moddum á markaðnum í dag. Vélin er keyrð á GX-180 chipsetti, og eins og það segir til þá fer hún uppí 180W. Einnig er mjög góður snertiskjár á henni sem læsir sér sjálfkrafa þegar ýtt er á fire takkann. Þetta er alvöru high-end græja sem mun ekki valda vonbrigðum!


ATH! Ef að húð á batterí er rifin á einhverjum stað eða batterí er dældað/skemmt, þá skal hætta notkun á batteríinu strax og koma með niður í Icevape (eða í næstu vape búð) til skoðunar! Oft er hægt að bjarga batteríum með því að skipta um húð á þeim.
Skemmd batterí geta valdið miklu tjóni og eru á ábyrgð eiganda þeirra.

 

Pakkinn inniheldur: 

 • 1x Minikin v2 180W mod
 • 1x USB kapall
 • 1x Notenda Handbók

Ýtarlegri upplýsingar um Asmodus Minikin V2

 • Framleiðandi: Asmodus
 • Gerð: Minikin V2
 • Týpa: Box mod
 • Stærð: 
 • Volta stilling: Max 7.5 Volt
 • Watta stilling: 5 - 180W
 • Hita stilling: 212°-572°F - 100°-300°C
 • Viðnám: 0.1 - 2.5 Ohm
 • Skjár: já
 • Þræðing: 510
 • Batterí: Batterí: Tekur 2x 18650 FYLGIR EKKI
  Hægt er að kaupa 18650 batterí hér: 18650 Batterí
 • Hleðsla: Batterí tekin úr og hlaðin með hleðsludokku, hægt er að hlaða með snúru í neyð en við mælum ekki með því!
  Hægt er að fá hleðsludokku hér: Hleðsludokkur
 • Varnir: Lág og Hávoltavörn, ofnotkunarvörn, ofhitnunarvörn, skammhlaupsvörn.
 • Annað: Styður kerfisuppfærslur.