Freemax Mesh Pro Tankur 5ml

Icevape

 • 5,400 kr

+ -

FreeMax Mesh Pro tankurinn er uppfærsla af hinum geysivinsæla Fireluke Mesh tank frá FreeMax. Coilin passa einmitt í báðar týpurnar og hafa verið að reynast mjög vel. Frábært bragð og góð ending á coilunum. Tankurinn er einnig til bæði úr resin og stáli!

Pakkinn inniheldur: 

 • 1x FreeMax Mesh Pro tank í þeirri útfærslu sem er valið.
 • 1x Kanthal Double Mesh coil 0,2 Ohm(60-90W)
 • 1x Kanthal Single Mesh coil 0,15 Ohm(40-70W)
 • 1x Auka Gler
 • 1x Poki af þéttingum

Ýtarlegri upplýsingar um FreeMax Mesh Pro: 

 • Framleiðandi: FreeMax
 • Gerð: Mesh Pro
 • Týpa: Sub Ohm DTL (Directly To Lung)
 • Stærð: 6ML með minni coils, 5ML með stærri coils
 • Þvermál: 25mm
 • Þræðing: 510 þræðing
 • Áfylling: Ýtt er toppstykkinu til hliðar og fyllt í gatið þar.
 • Útskiptanlegt gler: Já
 • Þú færð auka gler hér: Linkur á 
 • Útskiptanlegt munnstykki: Já
 • Stærð á munnstykkja tengi: 810 
 • Loftflæði: Stillanlegt í botni 
 • Útskiptin Coila: Tankurinn tæmdur, botninn skrúfaður af og coilið skrúfað úr botninum áður en nýtt er skrúfað í, svo skal lokað tanknum og fyllt á.
 • Gerð coila í boði: Kanthal Single Mesh 0,2 Ohm (40-70W) Kanthal Dual Mesh 0,15 Ohm(60-90W) Kanthal Triple Mesh 0,15 Ohm(80-110W)
 • Þú færð auka coil hér: Auka coil í Freemax Mesh Pro Tankinn

Við mælum einnig með