Innokin Endura T20 Tankur

Icevape

 • 2,200 kr

+ -

Endura T20 tankurinn er uppfærsla af hinum frábæra T18 tanki sem hefur lengi vel verið þekktur sem einn af bestu MTL(Mouth To Lung) tönkum á markaðnum.  Og þessi er ekkert síðri! Coilin í honum(1,5Ohm) eru gerð til að þola upp í 70 VG vökva. 

Pakkinn inniheldur: 

 • 1x T20 Tank
 • 2x T20 Coil
 • 1x Poki af þéttingum 

Ýtarlegri upplýsingar um T20 Tankinn: 

 • Framleiðandi: Innokin
 • Gerð: T20
 • Týpa:Standard MTL (Mouth To Lung)
 • Stærð: 2ml
 • Þvermál: 22mm
 • Þræðing: 510
 • Áfylling: Toppurinn skrúfaður af og fyllt í tankinn við hliðina á coilinu. 
 • Útskiptanlegt gler: Nei
 • Þú færð auka gler hér: Ekki í boði
 • Útskiptanlegt munnstykki: Já
 • Stærð á munnstykkja tengi: 510
 • Loftflæði: Ekki stillanlegt í botni
 • Útskiptin Coila: Tankur tæmdur og hafður opinn að ofan, botn skrúfaður af, coil togað úr tank, nýtt sett í þannig það falli á milli litlu kantana, botn skrúfaður aftur á, fyllt á vökva og tank lokað. Láta standa ónotað í 10 mínutur.
 • Gerð coila í boði: 1,5Ohm
 • Þú færð auka coil hér: T20 Coil

Við mælum einnig með