Caliburn Hleðslubanki
Caliburn Hleðslubanki

Caliburn Hleðslubanki

Fullt verð 4,200 kr Tilboðsverð 2,940 kr Sparaðu 1,260 kr
2 á lager

Jmate P4 er hleðslubanki sem er sérstaklega hannaður til þess að taka við upprunalega Caliburninum. Hleðslubankinn er ótrúlega lítill og nettur og passar þessvegna mjög vel í vasa. Hleðslubankinn er með 1200 mAh innbyggðri rafhlöðu sem er nóg til þess að hlaða Caliburnin tvisar sinnum frá alveg tómri rafhlöðu.
Hleðslubankinn virkar þannig að í pakkanum er lítill segull með micro-USB tengi sem þú stingur inn í Caliburnin og eftir það er nóg að skella honum beint í hleðslubankann og byrjar hann þá strax að hlaða.
Það eru 5 lítil ljós á bankanum sem segja til um hversu mikill straumur er eftir í bankanum.
Eins og með allar minni rafhlöður og vape mælum við aðeins með því að bankinn sé hlaðinn á 1A straum eða lægra. Allur straumur yfir 1A (Amper) gæti verið of mikið fyrir rafhlöðuna og stytt endingartíma hennar eða jafnvel skemmt hana.

Pakkinn inniheldur: 

 • 1x Jmate P4 Caliburn hleðslubanka.
 • 1x USB kapall til þess að hlaða bankann.
 • 1x Micro USB segull.

Ýtarlegar Upplýsingar um Jmate P4 Caliburn Hleðslubankann.

 • Framleiðandi: Jmate
 • Gerð: P4
 • Týpa: Hleðslubanki
 • Amper Kraftur: MAX 1A
 • Tenging við rafmagn: USB kapall í tölvu eða max 1A veggkubbur (USB snúra fylgir)
 • Fjöldi Caliburna sem hægt er að hlaða í senn: 1stk
 • Stærð:  1,6 x 5,4 x 13,7 cm
 • Þyngd: 80g
 • Skjár: Nei (5 ljóst sem segja til um líf rafhlöðunar)