Plastbox fyrir 2x 26650 batterí
Vegna eðlis lithium battería þá er mikilvægt að gæta fyllsta öryggist þegar þau eru meðhöndluð og geymd. Þegar að batterí er ekki í græju eða í hleðslu skal ávalt geyma það í sérstökum boxum eða hlífum.
Ef að óvarið lithium batterí er t.d. sett í vasa eða tösku og það nær þar að snerta t.d. lykla eða klink, þá getur það valdið miklum skaða.
Á völdum vörum er magn afsláttur í boði.
Hærri afsláttur eftir því hve mikið er verslað!
Þeir sem fylgja okkur á Snapchat og/eða instagram geta fengið 5% afslátt af vörum sem ekki eru á tilboði!