Geekvape GBOX 200W Squonk Kit

Icevape

 • 12,900 kr

+ -

Geek Vape GBox Squonk settið er frábært fyrir þá sem hafa áhugan fyrir því að drippa en nenna ekki að dropa endalaust á brennarana sína. Þessi sjálfstýrði Squonker notar AC kubbasett sem leyfir keyrslu í 200W og býður uppá alskonar hita stillingar fyrir mismunandi víra. Í settinu fylgir 24mm Radar dripper.


ATH! Ef að húð á batterí er rifin á einhverjum stað eða batterí er dældað/skemmt, þá skal hætta notkun á batteríinu strax og koma með niður í Icevape (eða í næstu vape búð) til skoðunar! Oft er hægt að bjarga batteríum með því að skipta um húð á þeim.
Skemmd batterí geta valdið miklu tjóni og eru á ábyrgð eiganda þeirra.

 

Pakkinn inniheldur: 

 • 1x Gbox Squank mod
 • 1x Radar 24mm Dripper
 • 1x Auka squank flaska
 • 1x 510 víður drip tip
 • 1x 510 Drip tip myllistykki
 • 1x Micro USB snúra
 • 1x Sexkanntur
 • 1x Poki með aukahlutum
 • 1x Notendahandbók

Ýtarlegri upplýsingar um "NAFN" moddið: 

 • Framleiðandi: GeekVape
 • Gerð: Gbox
 • Týpa: Squank Mod
 • Stærð: 11.48 x 5.54 x 4.60 cm
 • Volta stilling: Max 10Volt
 • Watta stilling: 5 - 200W
 • Hita stilling: 100°-315°C - 200°-600°F
 • Aðrar stillingar: Bypass (Varúð skal höfð við notkun á Bypass stillingu þar sem þá er farið framhjá helstu öryggisfídusum!)
 • Viðnám: 0.05 - 3.0 Ohm
 • Skjár: OLED skjár
 • Þræðing: 510
 • Batterí: Tekur 2x 18650 FYLGIR EKKI
  Hægt er að kaupa 18650 batterí hér: 18650 Batterí
 • Hleðsla: Batterí tekin úr og hlaðin með hleðsludokku, hægt er að hlaða með snúru í neið en við mælum ekki með því!
  Hægt er að fá hleðsludokku hér: Hleðsludokkur
 • Tölvuheili: AS tölvuheilinn frá Geekvape
 • Varnir: Ofhitnunarvörn, ofnotkunarvörn, skammhlaupsvörn, lágvoltavörn og lág ohma vörn.

  Ýtarlegri upplýsingar um Radar Dripperin.

  • Framleiðandi: Geekvape
  • Gerð: Radar
  • Týpa: Dripper
  • Þvermál: 24mm
  • Build Deck: Dual post.
  • Efni: Ryðfrítt stál
  • Vökvabrunnur:2ml
  • Skrúfur: Sexkannts
  • Stærð á munnstykki: 810 (kemur með 510 breyti)
  • Stærð vírgata: 2.5mm
  • Þræðing: 510
  • Útskiptanlegt munnstykki: Já
  • Stærð á munnstykkja tengi: 510/810 
  • Loftflæði: Raufar Sitthvorumegin.

   Við mælum einnig með