Innokin Ares RTA

Icevape

 • 5,900 kr

+ -

Innokin Ares RTA er samvinnuverkefni frá tveimur mjög stórum nöfnum í vape heiminum og vape fyrirtækinu Innokin. Það eru þeir Phil Busardo og Dimitris Agrafiotis sem komu saman til að hanna þennan snilldar RTA MTL tank. Build deckin er með nógu stórum skrúfugötum svo hægt er að koma fyrir calpton coili, einnig er hann að virka rosalega vel með round wire vír. Hægt er að stilla loftflæðið á milli 5 mis-stóra gata eða hafa þau öll opin á sama tíma. Þessi tankur gefur rosalega gott bragð svo þeir sem fíla að builda en vilja MTL tilfinninguna ættu ekki að láta þennan tank framhjá sér fara. Einnig kemur kassinn stútfullur af hlutum til að hjálpa þér að builda í tankin.

Pakkinn Inniheldur:
 • 1x Innokin Ares
 • 1x Auka gler (litað dökkt)
 • 1x Drip tip (510)
 • 1x Coil Build verkfæri
 • 2x Auka coil
 • 1x 1M af vír (26g)
 • 1x Bómull 
 • 1x poki af auka þéttihringjum
 • 2x Auka post skrúfur (flatar, stjörnu í tankinum)

Upplýsingar um Innokin Ares RTA

 • Framleiðandi: Innokin
 • Týpa: Ares RTA
 • Stærð: 24mm
 • Þvermál: MM
 • Tankastærð: 4ml
 • Efni:Ryðfrítt stál
 • Build deck: 2 post (single coil)
 • Skrúfur: Stjarna (koma flatar auka)
 • Loftflæði: stillanlegt í botni
 • Þræðing: 510
 • Stærð á munnstykki: 510
 • Stærð vírgata: 2.5mm

Við mælum einnig með