Innokin Endura T18 Kit

Icevape

  • 5,000 kr

+ -

Endura T18 startpakkinn er frábær gufupenni fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Pakkað með 1000mAh rafhlöðu og Top-Fill T18 tank ásamt öllu því sem þú þarft til þess að byrja að vape-a (fyrir utan vökvann) 

Kemur í flottri öskju með öllum upplýsingum prentað utaná og innaní öskjuna, með myndrænum útskýringum á því hvernig skal hlaða, fylla á vökva og skipta um coil ásamt útskýringum á rafhlöðustöðu, partanöfnum og innihaldi.

Eingöngu skal hlaða græjuna með straumbreyti sem gefur út 1 Amper í hleðslu eða í usb porti sem gefur 1 Amper. 
Ef mikið högg kemur á græjuna þanni að dæld myndast eða vara fer að hitna óvenju mikið skal hætta notkun strax og koma með hana í Icevape (eða næstu vapebúð í skoðun).

Pakkinn inniheldur:
1x Innokin Endura T18batterí 1000mAh
1x Innokin Endura T18 tankur (Prism T18) 
1x Innokin Endura T18/T22 coil
1x MicroUSB hleðslusnúra
2x Auka munnstykki
1x Aukahlutapakki
1x notendahandbók

Ýtarlegri upplýsingar um Endura T18 batteríið:
Framleiðandi: Innnokin
Gerð: Endura T18
Týpa: MTL Penni
Tankur: Fylgir - Endura T18 (Prism T18)
Batterí: Innbyggt 1000 mAh
Hleðsla: Hlaðið með micro USB, hámark 1A hleðsla
Stillingar: Ekki stillanlegt
Watta stillingar: Ekki stillanlegt - Keyrir út á 14W
Hitastillingar: Ekki stillanlegt
Þræðing: 510 þræðing
Stútfullt af öryggisfídusum 

Ýtarlegri upplýsingar um Prism T18 tankinn:
Framleiðandi: Innokin
Gerð: Prism T18 (Endura T18)
Týpa: MTL (Mouth to lung)
Stærð: 2,5ml
Áfylling: Fyllt að ofan
Útskipting coila: Tankur tæmdur og hafður opinn að ofan, botn skrúfaður af, coil togað úr tank, nýtt sett í þannig það falli á milli litlu kantana, botn skrúfaður aftur á, fyllt á vökva og tank lokað. Láta standa ónotað í 10 mínutur.
Efni í tank: Ryðfritt stál
Gler: Pyrex gler
Loftflæði: Ekki stillanlegt
Útskiptanlegt gler: Ekki útskiptanlegt
Hægt er að fá auka tank ef gler brotnar: Endura T18 tankur
Hægt að fá auka gler hér: Ekki í boði
Coil sem passa: Endura T18/T22 coil 1,5 Ohm
​Hægt að fá auka coil hér: Endura T18/T22 coil


Við mælum einnig með