Innokin Eurus RDA

Icevape

  • 4,000 kr

+ -

Eurus RDA er fyrsti dripperin sem Innokin kemur með. Hann er 24mm að þvermáli og loftflæðið situr við hliðina á coilinu. Það er einnig hannað þannig að það beygir upp að neðan svo það ýtir loftinu undir coilin sem skilar sér í frábæru bragði. 
Frábær tveggja pósta, fjögurra gata, dripper með vel djúpum brunni og hugsaður fyrir bæði single coil og dual coil builds og ekki skemmir fyrir hvað hann er á flottu verði

Pakkinn inniheldur: 
1x Innokin iRoar Eurus RDA Dripper
1x Allen skrúfjárn
2x Forsmíðuð coil
1x Aukahlutapakki
3x Renningar af bómul

Ýtarlegri upplýsingar: 
Framleiðandi: Innokin
Gerð: iRoar Eurus 
Týpa: RDA Dripper
Authentic: Já
Þvermál: 24mm
Brunnur: Djúpur
Fjöldi pósta: 2
Gerð pósta: Horizontal Split Bridge með 2 vírgötum hvor
Loftflæði: Tvö loftinntök stillanleg
Munnstykki: Áfast
Þræðing: 510 þræðing


Við mælum einnig með