Reymont 5022 er kominn og er svo sannarlega stóri bróðir Reymont 1688. Í þessari nýju útgáfu frá meisturunum hjá Reymont er ekki aðeins búið að tvöfalda pöffa fjölda græjurnar heldur nánast þrefalda hana!
Reymont 5022 bíður upp á enn fleyri möguleika en áður, nú er hægt að hlaða græjuna til þess auðvitað að komast í gegnum alla þessa pöffa sem græjan bíður upp á, en einnig er búið koma fyrir loftflæði stillingu á henni. Þetta þýðir að nú getur þú enn betur stýrt hvernig þú villt nota græjuna og haft hana meira eftir þínum þörfum.
5022 línan bíður upp á 7 mismunandi brögð, 6 af þessum 7 brögðum eru alveg glæný og spennandi, eina bragðið sem kom yfir úr hinni línunni er Monster bragðið.
Ýtarlegri upplýsingar um Reymont 5022 einnota græjuna:
- Framleiðandi: Reymont Technology
- Gerð: Reymont 5022 (Meta V)
- Týpa: Einnota
- Stærð: 78 x 44 x 63mm
- Viðnám: 1.2ohm
- Batterí: 620mAh
- Hleðsla: USB-C
- Vökvamagn: 13ml
Nikótínstyrkur: 20mg saltnikótín.
Brögð í boði:
Monster
Monster orkudrykkja bagð.
Grape Drank
Frískandi vínberjagos eins og það gerist best.
Unicorn Shake
Einhyrninga hristingur? Þú bara verður að prófa.
Whie Peach Razz
Safaríkar hvítar ferskjur í bland við þroskuð hindber með smá kælingu.
Blue Sour Raspberry
Klassíska blá-hindberjabragðið með stúrum nótum.
Blue Raspbery Cherry
Blá hindber í bland við sæt kirsuber.
Blueberry Buuble Gum
Bláberja tyggjó.