Sigelei top1 Mod

Icevape

 • 10,950 kr

+ -

Sigelei Top 1 er ótrúlega öflugt box mod frá snillingunum hjá Sigelei. Þessi mulningsvél nær upp í 230W bara með 2x 18650 batteríum og gefur ekkert eftir í botni! Ótrúlega flottur kringlóttur OLED skjár framan á græjunni lýsir upp allar upplýsingar sem þú þarft. Einnig er hún rosalega þægileg í hendi og ógeðslega töff í leiðinni! 
 
ATH! Ef að húð á batterí er rifin á einhverjum stað eða batterí er dældað/skemmt, þá skal hætta notkun á batteríinu strax og koma með niður í Icevape (eða í næstu vape búð) til skoðunar! Oft er hægt að bjarga batteríum með því að skipta um húð á þeim.
Skemmd batterí geta valdið miklu tjóni og eru á ábyrgð eiganda þeirra.

Pakkinn inniheldur: 

 • 1x Sigelei Top 1 Mod
 • 1x Snúra fyrir uppfærslur
 • 1x Notendahandbók

Ýtarlegri upplýsingar um Sigelei Top 1 moddið: 

 • Framleiðandi: Sigelei
 • Gerð: Top 1
 • Týpa: Stillanlegt Box Mod
 • Stærð: 89mm x 55.8mm x 32mm
 • Volta stilling: 6,4-8,4V
 • Watta stilling:  10-230W
 • Hita stilling: 100-300°C (200-600°F)
 • Viðnám: 0,05-3,0Ohm
 • Skjár: 1,3" OLED Skjár
 • Þræðing: 510
 • Batterí: Batterí: Tekur 2x 18650 FYLGIR EKKI
  Hægt er að kaupa 18650 batterí hér: 18650 Batterí
 • Hleðsla: Batterí tekin úr og hlaðin með hleðsludokku, hægt er að hlaða með snúru í neið en við mælum ekki með því!
  Hægt er að fá hleðsludokku hér: Hleðsludokkur
 • Tölvuheili: Top 1 Chip set
 • Varnir: Skammhlaupsvörn, Ofhitnunarvörn og Ofnotkunarvörn

Við mælum einnig með