Allt að 15% magnafsláttur af völdum vörumVerslaðu meira fyrir minna
Uwell Crown 4 Kit
Fullt verð
14,900 kr
Sparaðu 0 kr
Uwell er búið að vera stórt nafn í vape heiminum í langan tíma. Þeir skutust fyrst upp vinsældalistann þegar þeir komu út með upprunalega Crown tankinn, sem var tankur langt á undan sínum samtíma. Eftir það hefur Uwell ekkert gefið eftir og komið út með geggjaða vöru á eftir annari. Þar er Uwell Crown 4 kit-ið enginn undanþága, ekki er það einungis mjög einfalt í notkun og þægilegt í hendi heldur er það afar falleg mod. Einnig kemur mod-ið með hinum geisivinsæla Crown 4 tanki.
ATH! Ef að húð á batterí er rifin á einhverjum stað eða batterí er dældað/skemmt, þá skal hætta notkun á batteríinu strax og koma með niður í Icevape (eða í næstu vape búð) til skoðunar! Oft er hægt að bjarga batteríum með því að skipta um húð á þeim. Skemmd batterí geta valdið miklu tjóni og eru á ábyrgð eiganda þeirra.
Pakkinn inniheldur:
1x Crown 4 mod
1x Crown 4 tank
1x 0.2 ohm coil (gefið upp fyrir 70 - 80wött)
1x 0.4 ohm coil (gefið upp fyrir 60 - 70wött)
Ýtarlegri upplýsingar um Crown 4 moddið:
Framleiðandi: Uwell
Gerð: Crown 4
Týpa: Stillanlegt box mod
Stærð: 10 x 8 x 6cm
Volta stilling: 0.7 - 8.0V
Watta stilling: 5 - 200W
Hita stilling: 100° - 315° / 200°F - 600°F
Viðnám: 0.1 - 3.0ohm
Skjár: LED
Þræðing: 510
Batterí: Tekur 2x 18650 FYLGIR EKKI Hægt er að kaupa 18650 batterí hér: Batterí og hleðsludokkur
Hleðsla: Batterí tekin úr og hlaðin með hleðsludokku, hægt er að hlaða með snúru í neyð en við mælum ekki með því! Hægt er að fá hleðsludokku hér: Batterí og hleðsludokkur