

Xtar hleðslutækin eru talin vera ein bestu hleðslutækin á markaðinum í dag. Stútfull af öryggisfítusum og hætta hleðslu um leið og batteríið er klárt.
ATH! Þótt hleðslutækið hætti hleðslu eftir að batterí hefur náð fullri hleðslu skal aldrei skilja batterí eftir í dokku til lengri tíma eða yfir nótt.
Xtar Panzer XP4 hleðsludokkan er æðisleg hleðslustöð sem er hönnuð sérstaklega til þess að hlaða lithium batterí eins og t.d. 18650 hratt og örugglega án þess að koma niður á gæðum og endingu battería. Hægt er að hlaða allt að 4 batterí í einu á allt að 1A hvert.
Hægt að velja á milli þriggja Amper stillinga, 0,25A, 0,5A, 1,0A ásamt því að hægt er að tengja USB snúru við hleðslutækið og nota snúruna til að hlaða utanályggjandi græju eins og vape mod með innbyggðu batterí eða síma.
Pakki Inniheldur:
Ýtarlegar Upplýsingar um Xtar Panzer XP4 Hleðslutækið.
Á völdum vörum er magn afsláttur í boði.
Hærri afsláttur eftir því hve mikið er verslað!
Þeir sem fylgja okkur á Snapchat og/eða instagram geta fengið 5% afslátt af vörum sem ekki eru á tilboði!