Xtar Rocket SV2 hleðslutæki
Xtar Rocket SV2 hleðslutæki

Xtar Rocket SV2 hleðslutæki

Fullt verð 5,900 kr Sparaðu -5,900 kr

Xtar hleðslutækin eru talin vera ein bestu hleðslutækin á markaðinum í dag. Stútfull af öryggisfítusum og hætta hleðslu um leið og batteríið er klárt.
ATH! Þótt hleðslutækið hætti hleðslu eftir að batterí hefur náð fullri hleðslu skal aldrei skilja batterí eftir í dokku til lengri tíma eða yfir nótt.

Xtar SV2 Rocket er snilldar hleðsludokka sem er sérstaklega hönnuð til að hraðhlaða Li-ion og Ni-MH batterí á öruggan hátt og á sama tíma viðhalda gæðum og endingu batterísins. 
Með þessu snilldar hleðslutæki tekur einungis 1.5 klst að fullhlaða 2stk af 2500 mAh batteríum á öflugustu hleðslu!
Hægt að velja á milli fjögurra Amper stillinga, 0,25A, 0,5A, 1,0A og 2,0A
Vinsamlegast athugið að 1,0A og minna er best að nota ef ekki lyggur á að hlaða batteríin, en 2.0A er hraðhleðslan sem þó er hönnuð til að fara vel með þau, en eins og með allt annað þá fer það best með batterí að hlaða hægar.

Pakkinn inniheldur: 

 • 1x Xtar SV2 Rocket Hleðsludokka
 • 1x Straumbreytir í vegg með rafmagnssúru (EU)
 • 1x Straumbreytir í bíl með rafmagnssúru.
 • 1x Notendahandabók
 • 1x Ábyrgðarskírteini

Ýtarlegar Upplýsingar um Xtar Panzer XP4 Hleðslutækið. 

 • Framleiðandi: Xtar
 • Gerð: Rocket SV2
 • Týpa: Hleðsludokka
 • Amper Kraftur: 0,25A - 0,5A - 1,0A - 2,0A
 • Tenging við rafmagn: Veggstraumbreytir (Fylgir)
 • Fjöldi battería sem hægt er að hlaða í senn: 2
 • Stærð:  7.00 x 11.00 x 3.50 cm
 • Þyngd: 118g
 • Skjár: Já (LCD skjár sem sýnir stöðu battería og Amper kraft)
 • Tekur Eftirfarandi stærðir: 10440, 14500, 14650, 16340, 17335, 17500, 17670, 18350, 18490, 18500, 18650, 18700, 22650, 25500, 26650, 32650.