Xtar Sc1 Hraðhleðslutæki

Fullt verð 1,900 kr Sparaðu 0 kr

Xtar hleðslutækin eru talin vera ein bestu hleðslutækin á markaðinum í dag. Stútfull af öryggisfítusum og hætta hleðslu um leið og batteríið er klárt.
ATH! Þótt hleðslutækið hætti hleðslu eftir að batterí hefur náð fullri hleðslu skal aldrei skilja batterí eftir í dokku til lengri tíma eða yfir nótt.

SC1 hleðslutækið frá Xtar er frábært 1 porta hraðhleðslutæki fyrir li-ion batterí. Lítið, nett og kröftugt.
Til að ná 2Ampera hleðslu þarf að tengja við annaðhvort USB3 tengi eða Straumbreytir sem er 2.1Amper eða hærra.
Þegar SC1 er tengdur við venjulegt USB tengi hleður dokkan á 1Amperi.

Pakki Inniheldur:

 • 1x Sc1 Hleðslutæki
 • 1x USB snúra
 • 1x Notenda handbók
 • 1x Ábyrgðarskírteini

Ýtarlegar Upplýsingar um Xtar Sc1 Hleðslutækið 

 • Framleiðandi: Xtar
 • Gerð: Sc1
 • Týpa: Hleðslutæki
 • Amper Kraftur:1 - 2A
 • Tenging Við rafmang: USB (Hægt er að fá straumbreytir fyrir vegg fyrir hraðhleðslu 2A)
 • Fjöldi Battería sem hægt er að hlaða í senn: 1
 • Stærð: 3.50 x 10.50 x 3.00 cm
 • Þyngd: 38g
 • skjár:Nei (sýnir með LED ljósum stöðu á hleðslu)
 • Tekur eftirfarandi stærðir: 18650, 18700, 20700, 21700, 22650, 25500, 26650.