Tilboð
Hjá Icevape eru ýmiskonar tilboð í gangi hverju sinni.
Hér á þessari síðu er að finna öll þau tilboð sem eru virk eða hægt er að nálgast, og hvort þau séu í boði í verslun, vefverslun eða bæði.
Við bendum á að suma afslætti er bara hægt að nýta í vefverslun á meðan að aðra er eingöngu hægt að nýta í verslun.
Kemur þetta niður á svipuðum stað fyrir alla okkar viðskiptavini en sökum þess að um er að ræða 2 mismunandi afgreiðslukerfi þá er ekki hægt að bjóða uppá öll tilboð bæði í verslun og vefverslun.
Við erum þó að vinna í því að geta boðið jafnt fyrir alla en eins og staðan er núna er það ekki hægt því miður.
**Magnafsláttur - Vefverslun og verslun**
ATH! Magnafslættir hafa hætt á vökvum og einnota veipum en á móti var vöruverð lækkað hressilega og er verð nú lægra óháð magni heldur en hæðsti magnafsláttur náði að bjóða.
Magnafsláttur á coil er enn í boði þar til annað verður ákveðið.
Afsláttur: 10-15%
Gildir í: Vefverslun og verslun
Lýsing:
Magnafsláttur reiknast á hvern vöruflokk þar sem við á.
Sem dæmi, ef að þú setur 4 mismunandi coil í körfuna þá virkjast magn afsláttur, burtséð frá framleiðanda.
Magnafsláttur reiknast sjálfkrafa í vörukörfu og er þar hægt að sjá nákvæmlega hversu mikið er sparað, hve mikið þarf að bæta við af hverjum vöruflokk til að virkja næsta þrep afsláttar og þessháttar.
ATH að það eru ekki allir vöruflokkar með magnafslátt.
Eftirfarandi flokkar eru með magnafslátt eins og er:
*Coil (Brennarar)
**Snapchat / Instagram afsláttur - Verslun**
Afsláttur: 5%
Gildir í: Verslun
Lýsing:
Allir viðskiptavinir okkar sem sýna frammá það að þeir fylgja okkur á Instagram eða Snapchat fá 5% afslátt af öllum vörum nema tilboðsvörum.
**Verið er að skoða hvort að hægt sé að virkja þennan afslátt í vefverslun en sökum magnafsláttar kerfis þá er það ekki hægt eins og er.