Tilboð

Hjá Icevape eru ýmiskonar tilboð í gangi hverju sinni.

Magnafsláttur - Vefverslun - ATH - MUN TAKA BREYTINGUM Á NÆSTU VIKUM!

Valdar vörur er hægt að fá magnafslátt á.
Þegar slíkt á við munt þú sjá í vörulýsingu á vörunni upplýsingar um þá magnafslætti sem í boði eru.

  • Afsláttur eingöngu á völdum vörum
  • Gildir eingöngu fyrir hverja vöru fyrir sig - Ef vara hefur valmöguleika eins og viðnám eða bragð, er hægt að blanda saman mismunandi útfærslum og nýta afsláttinn
  • Ef þú ýtir á græna takkann "Næla þér í þetta tilboð" fer sjálfkrafa valið magn í vörukörfuna.

Dæmi:

VARA VIKUNNAR  - ATH - EKKI Í GANGI EINS OG ER!

Á hverjum mánudegi er valin ný vara sem fær þann heiður að vera vara vikunnar hjá okkur.

Valin vara er þá á dúndur afslætti þá vikuna og getur afsláttar prósentan verið mis mikil.

Vara vikunnar getur verið vökvi, púðar, fjölnota vape, einnota vape og fl. - í raun allar þær vörur sem við höfum í sölu getur verið valin sem vara vikunnar hverju sinni.

Þú finnur vöru vikunnar á forsíðunni hér á síðunni okkar, sem og í tilboðs vöruflokkinum og hún kemur einnig fram efst í þeim vöruflokki sem hún tilheyrir.

Dæmi: