Innokin Adept Mod
Innokin Adept Mod
Innokin Adept Mod
Innokin Adept Mod

Innokin Adept Mod

  • Low stock - 2 items left
  • Inventory on the way
  • Free shipping in Iceland on orders above 10.000 kr.
Regular price7,800 kr
/
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Litur

Innokin Adept mod

Innokin hannaði Adept modið með það í huga að vera eins einfalt og þæginlegt fyrir hvern sem notar það.

Moddið einfaldlega les viðnámið á tankinum þínum og gefur þér þá valmöguleika annaðhvort á milli 11 - 14 wött eða 14 - 17 wött.

Aðeins einn takki stýrir vöttonum og þú þá flakkar á milli 1 til 4 strika sem segja til um vöttin þín hverju sinni (sýnimynd er á botni græjurnar til að vita hversu há wött þú notar hverju sinni).

Græjan er bæði högg og rakaþolin

Eingöngu skal hlaða græjuna með straumbreyti sem gefur út 1 Amper í hleðslu eða í usb porti sem gefur 1 Amper.

Pakkinn inniheldur: 

  • 1x Innokin Adept mod
  • 1x Micro USB kapal
  • 1x Notendahandbók

Ýtarlegri upplýsingar um Innokin Adept moddið: 

  • Framleiðandi: Innokin
  • Gerð: Adept
  • Týpa: Box Mod
  • Stærð: 13 x 4.35 x 3 cm
  • Volta stilling: Max 5.5V
  • Watta stilling:  11 - 17W
  • Hita stilling: Nei
  • Aðrar Stillingar: Nei
  • Viðnám: 0.4 - 3.0Ohm
  • Skjár: LED
  • Þræðing: 510
  • Batterí: 3000 mAh
  • Tölvuheili: Almennt kubbasett.
  • Varnir: Ofnotkunarvörn, Lágviðnámsvörn, Ofhitnunarvörn og Skammhlaupsvörn.
  • Annað: Högg og rakavörn.

We offer pickup, local delivery at Akureyri and shipping with Islandspostur according to their price structure.
You have the option to have orders shipped to the nearest postal office to you, to a postal box near you or to your door.

You can read more about shipping and prices here: Shipping

Opens in a new window

You could also like


Recently viewed