Uwell Nunchaku Coil
- In stock, ready to ship
- Inventory on the way
- Free shipping in Iceland on orders above 10.000 kr.
Auka coil í Uwell Nunchaku tankinn
Selt í stykkjatali
Þegar þú velur 1 stk. færð þú:
1x Uwell Nunchaku coil í þeirri útfærslu sem valin er
Fjöldi coila í heilum pakka: 4
Til þess að kaupa heilan pakka skal velja 4 stk í fjölda
Ef þú kaupir 4 stk. eða fleiri færð þú 10% afslátt sem virkjast sjálfkrafa!
Ýtarlegri upplýsingar:
- 0,2Ohm gefið upp fyrir 50-60W
- 0.25Ohm gefið upp fyrir 40-50W
- 0.4Ohm gefið upp fyrir 45-55W
Annað:
- Þessi coil passa í Uwell Nunchaku tankinn
- Fylla skal á tankinn eftir coila skipti og láta hann standa í 15-20 mínutur áður en veipað er svo ekki komi brunabragð.
- Ekki er hægt að ábyrgjast coil.
- Til að skipta um coil er botn skrúfaður af og coil dregið úr topp parti tanksins, eftir það er nýja coilinu ýtt inn og tankurinn skrúfaður saman aftur.
- Starfsmenn Icevape munu með glöðu geði aðstoða þig við að skipta um coil þér að kostnaðarlausu* ef þú kemur með tankinn í verslun okkar.
- *Ekki er rukkað fyrir vinnu, eingöngu er rukkað fyrir nýtt coil nema viðskiptavinur eigi það fyrir.
We offer pickup, local delivery at Akureyri and shipping with Islandspostur according to their price structure.
You have the option to have orders shipped to the nearest postal office to you, to a postal box near you or to your door.
You can read more about shipping and prices here: Shipping
Opens in a new window