Ný vefsíða verður tekin í notkun

Á sama tíma og verið er að vinna í því að setja upp nýtt sölukerfi í verslun okkar, verður ný vefverslun sett í loftið. Munu bæði kerfin fara í gang á sama tíma.

Ákveðið var að breyta um kerfi til þess að bæta þjónustu við viðskiptavina okkar þar sem eldra kerfið var með of mörgum smágöllum í eins og lélegt birgðarkerfi sem olli vandræðum í að fólk náði að panta vörur á vefverslun sem voru uppseldar.

Miklar vonir eru bundnar við nýja kerfið sem tekið verður í notkun og vonum við að þetta vandamál ásamt fleiri smáatriðum muni heyra sögunni til.

Vonum við að þið takið vel í þessa nýju vefverslun og tökum fagnandi á móti ábendingum varðandi hana!

Þú gætir einnig haft áhuga á

Skoða allt
Example blog post
Example blog post
Example blog post