News

Barátta við Alþingi

Skrifað af Hjalti Ásgeirsson þann

Síðustu dagar hafa verið mjög fjörugir, stressandi og spennandi, en á þingi hefur verið heit umreiða um vape frumvarpið!Samstaða veipara var gífurlega góð og tóku stjórnmálamenn vel eftir mótspyrnu okkar! Við hjá Icevape erum gífurlega stolt af þessum árangri okkar allra í vape menningu Íslands og þökkum kærlega fyrir ykkar hjálp. Frumvarpið hefur tekið gífurlegum breytingum frá því í gær þökk sé mörgum góðum (og sumum síður góðum) breytingartillögum sem samþykktar voru á þingi. Nú er frumvarpið uppsett þannig að hægt er að vinna með það og bitnar það minna á neytendum, þó enn sé langt í land þangað til...

Lesa meira →

Ný vefsíða verður tekin í notkun

Skrifað af Hjalti Ásgeirsson þann

Á sama tíma og verið er að vinna í því að setja upp nýtt sölukerfi í verslun okkar, verður ný vefverslun sett í loftið. Munu bæði kerfin fara í gang á sama tíma.Ákveðið var að breyta um kerfi til þess að bæta þjónustu við viðskiptavina okkar þar sem eldra kerfið var með of mörgum smágöllum í eins og lélegt birgðarkerfi sem olli vandræðum í að fólk náði að panta vörur á vefverslun sem voru uppseldar.Miklar vonir eru bundnar við nýja kerfið sem tekið verður í notkun og vonum við að þetta vandamál ásamt fleiri smáatriðum muni heyra sögunni til.Vonum við...

Lesa meira →