News

Breytinar á markaði - Nikótínvökvar

Skrifað af CreativeR Collaborator þann

Þann 1. mars síðastliðinn tók gildi ný lög um rafrettur og vörur þeim tengdum. Mikil vinna hefur farið í aðlögun að þessum lögum og mun sú vinna halda áfram á komandi vikum og mánuðum.Ofaná þessa miklu vinnu bætist síðan aðlögunarferli hjá bæði seljendum sem og neytendum og ber þar helst að nefna aðgengi að nikótínvökvum. Þessi póstur mun einblína á nikótín mál og þær breytingar sem bæði eru byrjaðar og eru framundan. Starfsfólk Icevape vill byrja á því að fullvissa fólk um að þetta kann að hljóma slæmt en eftir létt aðlögunarferli þá verður þetta betra fyrir alla. Við munum...

Lesa meira →

Ný lög taka gildi í dag, 1. Mars 2019

Skrifað af CreativeR Collaborator þann

Í dag, 1. Mars 2019, taka gildi ný lög um rafrettur hér á Íslandi. Hvað þýðir það? Hvernig hefur það áhrif á neytendur? Hvað mun gerast á næstu vikum/mánuðum?Þessi póstur er ættlaður til þess að varpa ljósi á ýmsar vangaveltur og spurningar sem að veiparar hafa útaf þessum lögum. Nýju lögin má finna á vef Alþingis má finna hér: Lög um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur Algjör óþarfi er á því að hafa áhyggjur af komandi tímum vegna þeirra breytinga sem væntanlegar eru. Þetta er smá aðlögunarferli sem verður lítið mál að komast yfir.Áður en við vitum af þá verður...

Lesa meira →

Barátta við Alþingi

Skrifað af Hjalti Ásgeirsson þann

Síðustu dagar hafa verið mjög fjörugir, stressandi og spennandi, en á þingi hefur verið heit umreiða um vape frumvarpið!Samstaða veipara var gífurlega góð og tóku stjórnmálamenn vel eftir mótspyrnu okkar! Við hjá Icevape erum gífurlega stolt af þessum árangri okkar allra í vape menningu Íslands og þökkum kærlega fyrir ykkar hjálp. Frumvarpið hefur tekið gífurlegum breytingum frá því í gær þökk sé mörgum góðum (og sumum síður góðum) breytingartillögum sem samþykktar voru á þingi. Nú er frumvarpið uppsett þannig að hægt er að vinna með það og bitnar það minna á neytendum, þó enn sé langt í land þangað til...

Lesa meira →

Ný vefsíða verður tekin í notkun

Skrifað af Hjalti Ásgeirsson þann

Á sama tíma og verið er að vinna í því að setja upp nýtt sölukerfi í verslun okkar, verður ný vefverslun sett í loftið. Munu bæði kerfin fara í gang á sama tíma.Ákveðið var að breyta um kerfi til þess að bæta þjónustu við viðskiptavina okkar þar sem eldra kerfið var með of mörgum smágöllum í eins og lélegt birgðarkerfi sem olli vandræðum í að fólk náði að panta vörur á vefverslun sem voru uppseldar.Miklar vonir eru bundnar við nýja kerfið sem tekið verður í notkun og vonum við að þetta vandamál ásamt fleiri smáatriðum muni heyra sögunni til.Vonum við...

Lesa meira →