Nikótínpokar eru tóbakslausir pokar með nikótíni til þess að setja undir vörina. 
Mikil aukning hefur verið á sölu á þessum pokum samhliða miklu hruni í sölu á Íslenska neftóbakinu og er það ekki að ástæðulausu. Þessi vara virkar frábærlega fyrir þá sem vilja hætta að nota Íslenska ruddann og skitpa yfir í ferskari lausn.

Við seljum ekki Nikótínpoka beint héðan af vefversluninni. En dótturfyrirtæki okkar selur þá á NicPokar.is.

Ef þú ert að panta þér vörur af Icevape.is sem senda á til þín og þig langar að panta þér líka nikótínpoka og fá þá í sömu sendingu getur þú gert eftirfarandi, og þar með sparað þér sendingarkostnað:

1. Pantaðu þær vörur sem þig langar í á Icevape.is
2. Skrifaðu í "Seróskir" í vörukörfu: "Panta líka nicpoka"
3. Veldu heimsendingu og gangtu frá pöntun.
4. Pantaðu þær vörur sem þig langar í á nicpokar.is
5. Í sendingarmáta á nicpokar.is velur þú "Senda með Icevape pöntun"

ATH! Mikilvægt er að báðar pantanir séu skráðar með sama nafni, heimilisfangi og kennitölu, ásamt því að pantanir berist á svipuðum tíma. Ef of langur tími líður á milli pantana og gleymist að setja í séróskir, þá er hætt við að pöntun frá okkur fari úr húsi án nikótínpokanna.


Nicpokar.is starfsfólkið tekur þá þínar vörur saman og kemur þeim á Icevape sem pakkar þeim með okkar vörum og við sendum allt saman beint til þín

ATH! Einnig er hægt að panta af Nicpokar.is og velja að sækja í Icevape!

  • Pantanir koma til Icevape 2x á dag alla virka daga.
  • Pantanir sem berast fyrir klukkan 11:30 koma í Icevape milli klukkan 12:00-13:00
  • Pantanir sem berast fyrir klukkan 15:30 koma í Icevape milli klukkan 16:00-17:00
  • Pantanir sem berast eftir klukkan 15:30 koma í Icevape milli klukkan 12:00-13:00 daginn eftir.
  • Pantanir um helgar og á rauðum dögum, koma til Icevape síðasta lagi næsta virka dag en reynt er að koma þeim strax og tækifæri gefst til skila.

Zenon ehf. er dótturfyrirtæki Icevape ehf. og rekur Zenon heimasíðuna NicPokar.is

Nicpokar.is hefur eftirfarandi framleiðendur í boði, hver framleiðandi hefur svo mismunandi mörg brögð og styrki.
Hægt er að ýta á hverja mynd til þess að sjá nánari upplýsingar um hverja vöru. (Opnast í nýjum glugga)

         


0 vörur

Því miður eru engar vörur í þessum vöruflokki eins og er.