Allir vökvar í þessum flokki eru svokallaðir Shortfill vökvar.

Hægt er að velja um 3 styrkleika á vökvum í þessum flokki en vökvar eru ávalt afhentir nikótínlausir.
Ef þú velur 3 eða 6 mg þá fylgir nikótínskot með vökvanum sem þú síðan hellir útí flöskuna og hristir vel saman til þess að fá þann styrk sem þú óskar eftir.
Nikótínskot koma fest við hvern vökva fyrir sig með teygju svo þú vitir hvaða og hversu mörg skot eru ætluð fyrir hvern vökva til að fá þann styrk sem þú valdir.

Þetta ferli er sáraeinfalt og hefur gengið vandræðalaust  í öðrum evrópuríkjum síðustu ár.

Hafir þú einhverjar spurningar um ferlið þá ekki hika við að hafa samband við okkur í síma 6997550, í netspjalli, email icevape(hjá)icevape.is eða á facebook


31 vörur