Fylla skal á tankinn eftir coila skipti og láta hann standa í 15-20 mínutur áður en veipað er svo ekki komi brunabragð.
Ekki er hægt að ábyrgjast coil.
Til að skipta um coil er pod-ið tekið úr græjunni, botninum snúið til að opna (mynd er á botni pods sem sýnir hvor áttin opnar eða læsir tankinum). Gamalt coil skrúfað úr botn stykki og nýtt sett í stað þess.
Starfsmenn Icevape munu með glöðu geði aðstoða þig við að skipta um coilþér að kostnaðarlausu* ef þú kemur með tankinn í verslun okkar.
*Ekki er rukkað fyrir vinnu, eingöngu er rukkað fyrir nýtt coil nema viðskiptavinur eigi það fyrir.