Sendingarkostnaður hjá okkur er þrepaskiptur og fer kostnaður því algjörlega eftir því hvert heildar vöruverð pöntunar þinnar er.
Sé pantað fyrir 0-4.000 kr. þá er sendingarkostnaður 1.000 kr. sent á næsta pósthús
Sé pantað fyrir 4.000 - 5.000 kr. þá er sendingarkostnaður niðurgreiddur og kostar 500 kr. sent á næsta pósthús
Sé pantað fyrir 7.000 - 14.000 kr þá sendum við pöntunina frítt á næsta pósthús
Sé pantað fyrir meira en 14.000 kr. þá sendum við pöntunina frítt heim að dyrum þar sem slík þjónusta er í boði.
Allar frekari upplýsingar um sendingarkostnað og sendingarmáta má finna hér: Sendingarmátar