Heisenberg: Heisenberg frá Koncept XIX er magnaður menthol vökvi með mjúkum keim af ávöxtum. Þessi hefur verið einn af okkar topp vökvum frá upphafi
Pinkman: Pinkman frá Koncept XIX er einn af okkar sívinsælu vökvum en hann er sturluð blanda af ávöxtum og berjum. Hann er einstakur á þann veg að fólk finnur mismunandi aðalbragð hverju sinni, hvort sem það er jarðaber, kirsuber eða önnur ber og ávextir, þá er þessi að fara að slá í gegn hjá langflestum